laugardagur, 13. október 2007

Hvernig skilja á eftir sig skilaboð

Við höfum eitthvað heyrt af því að einhverjir hafi lent í ógöngum þegar kemur að því að skilja eftir skilboð.
Okkur grunar að vandamálið sé fólgið í því að merkja verður við "Other" eða "anonymous" fyrir neðan rammann sem skilaboðin eru skrifuð í, áður en valið er að byrta skilaboðin. Á myndinni hér fyrir neðan hefur t.d. verið merkt við "anonymous":

Photo Sharing and Video Hosting at Photobucket

Vonum að þetta komi að einhverju gagni!

Annars erum við gjörsamlega búnar á því eftir keyrslu síðustu daga. Miðvikudagur, fimmtudagur og föstudagur fóru í undirbúning Menningarnætur sem var á föstudagskvöldið. Einsog allir vita segja myndir meira en milljón orð þannig að við bjóðum ykkur velkomin á myndasíðuna okkar: www.fotki.com/islpiger
-Þar getiði séð myndir frá undirbúningnum sem og kvöldinu sjálfu

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hæ ég er að prófa hvort að leiðbeiningarnar virki
kv Vala

Nafnlaus sagði...

jú Íris þetta virkar frábært
kv Vala

Nafnlaus sagði...

ég enn og aftur voru þær systur ekki að kaupa sódavatn....er það öðruvísi á litin í útlöndum?

Adda Kristín sagði...

Jæja stelpur..núna er ég farin að bíða í örvæntingu eftir nýju bloggi! Koma svo setja pínu metnað í þetta :P