þriðjudagur, 9. október 2007

Borups Højskole

Sælir hálsar
Ég fann þetta líka rosalega dramatíska kynningarmyndband fyrir skólann okkar.
Þarna getiði séð hann að innan og utan og flesta kennarana í "aksjón" sem og einn íslending að kasta sér yfir borð.
Hvet ykkur líka til að ímynda ykkur Stellu í dansatriðunum...



Og þetta eru engar ýkjur, hér eru allir gullfallegir, alltaf að knúsast og sólin skín látlaust.

4 ummæli:

arna sagði...

ohhhhhhhh þetta er svo mikið æði!! ohh þið vitið ekki hvað ég öfunda ykkur mikið! :):):):):):)

Nafnlaus sagði...

Gott myndband!
Mér finnst maturinn sérstaklega vel sýndur...en ekki nóg af því hvað fólkið reykir þarna til að gleyma!;)

Helga borupsnemi

Unknown sagði...

En fallegt myndband, ég grét óstjórnlega!

Sjáumst á Airwaves Íris..

Nafnlaus sagði...
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.