fimmtudagur, 13. september 2007

Stella söngfugl

Ég vildi óska að ég væri með einhverja maskínu hérna til að taka upp video.
Kórinn í skólanum hefur umturnað Stellu, hún syngur stöðugt 24/7 og það stöðvar hana ekkert þó hún kunni ekki textann.
Rétt í þessu glumdi um alla blokkina ".... ..... *muldurmuldur*..... I USED TO DANCE WITH MY DADDY OOOHHH"

Og nú er hún farin að syngja á dönsku ...hjálp!

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

það var sko "I used to dance with my daddy YEAAHH!"

Nafnlaus sagði...

..."skjúsmí" stelpur - en ég held að "I used do dance..." sé ekki danska?! Eruð þið vissar um að þið séuð í Danmörku haaaa......?!:-)
Helga frænka

arna sagði...

hahahaha snilld!! :)

Nafnlaus sagði...

Heyrðu Íris ég var að kaupa vaxgræjuna í dag, þú lætur mig bara vita þegar þú vilt að ég kippi þessu af;)

Nafnlaus sagði...

haha, snilld! það er líka svona kór hérna, en maður hefur textann fyrir framan sig! ;)

mér líst annars vel að þið séuð með bloggsíðu! gaman að geta fylgst með! :)

Kv.
Steinka